
Anna Jónsdóttir sópransöngkona er á ferð um landið með tónleikaröð sem ber nafnið „Upp og niður og þar í miðju – úr alfaraleið. “ Þar mun Anna syngja íslensk þjóðlög á áhugaverðum stöðum úr alfaraleið. Er þetta í annað sinn sem hún fer í slíka tónleikaferð. „Markmiðið er að syngja á stöðum sem alla jafnan…Lesa meira