
Skagamærin Lára Magnúsdóttir, eða Lolly Magg eins og hún er stundum kölluð, fer ótroðnar slóðir og reynir fyrir sér sem uppistandari. Lolly fer einu sinni til tvisvar í viku til Reykjavíkur og er með uppistand á ensku fyrir ferðamenn og Íslendinga. „Ég skráði mig í uppistand fyrir algjöra slysni. Vinur minn sem var með mér…Lesa meira