
Nú í september mun Símenntunarstöðin á Vesturlandi bjóða upp á átthaganám með sérstaka áherslu á Akranes og Hvalfjarðarsveit. Markmiðið með náminu er að efla þekkingu þátttakenda á svæðinu og auka færni þeirra í að miðla þekkingu á skemmtilegan hátt. „Við köllum þetta átthaganám, svæðisþekking og upplýsingamiðlun. Núna á þessari önn er sérstök áhersla lögð á…Lesa meira