
Veiga Grétarsdóttir, transkona frá Ísafirði, er um þessar mundir að róa á móti straumnum í kringum Ísland á kajak og safnar um leið áheitum fyrir Píeta samtökin. Veiga er fyrsta íslenska konan til að róa kringum Ísland á kajak auk þess sem hún er fyrst allra til að fara hringinn rangsælis. „Ég held að ég…Lesa meira