
Tónlistarmaðurinn Hlynur Ben hefur sett af stað hópfjármögnun fyrir útgáfu á nýrri sólóplötu. Hún mun kallast II ÚLFAR og verður þetta sú þriðja sem Hlynur sendir frá sér í eigin nafni. Hann hefur marga fjöruna sopið í tónlistinni og meðal annars spilað með hljómsveitum eins og Gleðisveit Ingólfs, Rufuz, Mono og Búálfunum. En þekktastur er…Lesa meira