
Búið er að gróðursetja fimm pálmatré í Laugardalnum í góðu skjóli við Sunnuveg í Reykjavík þar sem fylgst verður með því hvernig þau pluma sig næsta vetur. Garðyrkjufræðingarnir Guðlaug Guðjónsdóttir og Hannes Þór Hafsteinsson áttu frumkvæðið að þessari tilraun og hafa umsjón með nýju plöntunum. Markmiðið með tilrauninni er að kanna hvernig þessar plöntur dafna…Lesa meira