
Haustið er tími gangna og rétta. Víða um landshlutann eru bændur búnir að fara í fyrstu leit til að sækja fé af fjalli. Réttunum fylgir jafnan mikil stemning og gleði. Hér má sjá skemmtilegt myndband Jess Filipas af stemningunni í Oddsstaðarétt í Lundarreykjadal í síðustu viku af söng og gleði og fjárrekstri og almennu rolluragi.…Lesa meira