
„Ég var að pakka saman dótinu mínu og er á leið út að spila undir í danstíma. Sólin er hátt á lofti og hitinn er nálægt 20 gráðum, þetta er svona stuttermabolaveður,“ segir Reynir Hauksson gítarleikari í samtali við Skessuhorn, því hann veit að heima á Íslandi eru landar hans ætíð jafn áhugasamir um veðrið.…Lesa meira








