
Blaðamaður Skessuhorns fékk hlýjar móttökur í heimsókn hjá Heiðrúnu Bjarnadóttur Back í Borgarnesi fyrir helgina. Síðastliðið sumar flutti Heiðrún í Borgarnes frá Kaupmannahöfn ásamt eiginmanni sínum Michael Back og tveimur börnum þeirra, Heklu Isabel sem er fimm ára og Erni Elíasi sem er á þriðja aldursári. Heiðrún er fædd og uppalin í Borgarnesi, dóttir hjónanna…Lesa meira







