
Á hverju ári nærri fardögum er það liður í útgáfustarfi okkar að heiðra sjómenn fyrir störf þeirra. Sjómannadagur er nefnilega einatt í námunda við það sem kallaðist fardagar til sveita. Þegar jarðir af einhverjum ástæðum skiptu um ábúendur þá var til þess valinn tíminn milli sauðburðar og sláttar. Auk þess að tala við nokkra sjómenn…Lesa meira






