
Veröld
Veröld – Safn


Samkvæmt yfirlýstri stefnu stjórnvalda skal Seðlabanki Íslands stuðla að; „stöðugu verðlagi, fjármálastöðugleika og traustri og öruggri fjármálastarfsemi.“ Til að framfylgja þessu göfuga markmiða starfar á fjórða hundrað manns í stofnuninni. Sjálfur hef ég ekki hugmyndaflug til að ímynda mér hvernig þessir 307 starfsmenn geta fengið daginn til að líða, jafnvel að teknu tilliti til styttingar…Lesa meira

Sunnudaginn 9. nóvember voru 60 ár liðin frá því skólahald hófst í þá nýbyggðu húsi á Leirá í Leirársveit. Að skólanum stóðu sveitarfélögin sunnan Skarðsheiðar sem síðar sameinuðust í Hvalfjarðarsveit. Haldið var upp á afmælið með veglegri dagskrá og veislu í Heiðarskóla síðastliðinn föstudag. Fjölmenni mætti, núverandi og fyrrverandi nemendur og starfsmenn og fleira fólk…Lesa meira


Af ástæðu er ég einungis þátttakandi á einum amerískum samfélagsmiðli, Facebook, eða snjáldurskinnu. Sá það fyrir margt löngu að viðvera á fleiri slíkum miðlum myndi eyða upp afganginum af þeim frítíma sem ég hef. Reyndar er það svo að ég er hættur að nenna að fara þarna inn á hverjum degi. Ástæðan er sú að…Lesa meira

Að þessu sinni eru 54 fyrirtæki á Vesturlandi sem komast á lista Creditinfo yfir fyrirmyndarfyrirtæki árið 2025. Hafa þau aldrei verið fleiri en nú, átta fleiri en á síðasta ári. Nokkur bætast á þennan eftirsótta lista eins og gengur en önnur hafa fallið af honum af ýmsum ástæðum. Creditinfo veitti viðurkenningar í síðustu viku. Á…Lesa meira


Það hefur alla tíð háð mér að nenna ekki að fara í göngutúra nema að hafa erindi. Finnst einhvern veginn ómögulegt að arka eitthvað út í bláinn án þess að sú gönguferð hafi áþreyfanlegan tilgang. Gekk t.d. mikið til rjúpna hér á árum áður. Í dag á ég hins vegar alveg yfirmáta erfitt með að…Lesa meira

Vökudagar á Akranesi hófust 23. október og lýkur sunnudaginn 2. nóvember. Þessi menningar- og listahátíð hefur fest sig rækilega í sessi í vetrarbyrjun og þátttaka íbúa verið góð. Um 90 dagskrárliði má finna á hátíðinni að þessu sinni. Meðal þátttakenda er Ljósmyndafélagið Vitinn sem opnaði síðastliðinn fimmtudag 15 ára afmælissýningu í bílasöluhúsinu við Innnesveg 1.…Lesa meira
