
Það hefur alla tíð háð mér að nenna ekki að fara í göngutúra nema að hafa erindi. Finnst einhvern veginn ómögulegt að arka eitthvað út í bláinn án þess að sú gönguferð hafi áþreyfanlegan tilgang. Gekk t.d. mikið til rjúpna hér á árum áður. Í dag á ég hins vegar alveg yfirmáta erfitt með að…Lesa meira






