
Þorvaldur Hjaltason er annar tveggja verkefnastjóra í málefnum flóttamanna hjá Borgarbyggð. Blaðamaður spjallaði við hann í síðustu viku þegar börnum og fullorðnu flóttafólki á Bifröst voru afhent reiðhjól. Þorvaldur sem hefur sjálfur búið á Bifröst og alið þar upp barn og segist þekkja umhverfið vel. Hann upplifir mikið þakklæti og ánægju frá úkraínska fólkinu sem…Lesa meira