
Lokið er við að byggja upp eldstæði á skógarsvæðinu á Varmalandi í Borgarfirði. Þar hefur grunnskólinn nýtt sér aðstöðuna til útikennslu til margra ára. „Fyrir nokkrum árum þegar Imba okkar, Ingibjörg Daníelsdóttir á Fróðastöðum, lét af störfum að loknum kennsluferli sínum ákvað hún að gefa ákveðna fjárhæð fyrir hvert ár sem hún starfaði við skólann…Lesa meira








