Veröld

Veröld – Safn

true

Tónleikar í Akranesvita á síðum bresks rokktímarits

„Á þessu vírus-slegna sumri frestaðra tónleika og aflýstra hátíða eru fáir staðir í heiminum þar sem enn er flutt lifandi tónlist. En einn þeirra er Akranesviti á vesturströnd Íslands.“ Þannig hefst góður dómur breska rokktímaritsins Classic Rock Magazine um tónleika enska tónlistarmannsins Will Carruthers í Akranesvita í júlí síðastliðnum. Carruthers spilaði þar í tengslum við…Lesa meira

true

„Tónlist er allstaðar“

Anna Sólrún Kolbeinsdóttir hefur verið ráðin tónmenntakennari við Grunnskólann í Borgarnesi. Hún byrjaði í nýja starfinu á mánudag í síðustu viku og er full tilhlökkunar fyrir vetrinum. „Þetta er algjörlega nýtt fyrir mér og ég er mjög spennt fyrir þessu,“ segir Annar Sólrún í spjalli við blaðamann Skessuhorns. „Ég ætla mér að hafa þetta létt…Lesa meira

true

Lætur vita af sér með kaffibollamynd á hverjum degi

Helga Ólöf Oliversdóttir sjúkraliði á Akranesi sá það í byrjun Covid-faraldursins síðasta vor að veiran myndi hafa afgerandi áhrif á samskipti og daglegar venjur fólks. Í stað þess að hitta vini sína daglega, til dæmis í skipulögðum gönguferðum, yrði minna úr slíkum mannlegum samskiptum. Sjálf ákvað hún að fara í sjálfskipaða sóttkví. Því fer hún…Lesa meira

true

„Ég er svona original“

Hann var útnefndur Snæfellsbæingur ársins árið 2016. Fæddur á Hellissandi og alinn upp í Rifi á Snæfellsnesi. Hann er náttúrubarn, náttúruverndarsinni og mikill sagnamaður. Þetta er hann Sæmundur Kristjánsson en blaðamaður kíkti í heimsókn til þeirra hjóna, Sæmundar og Auðar Grímsdóttur, í liðinni viku á heimili þeirra í Rifi. „Ég er svona original eins og…Lesa meira

true

Fékk átta hvolpa úr gotinu hjá Kolku og Aski

Unnsteinn Guðmundsson og Mandy Nachbar eru búsett í Grundarfirði og una hag sínum vel. Þau eiga tvo þýska veiðihunda, þau Kolku og Ask, en hundarnir eru af tegundinni German Jagterrier og voru fluttir inn frá Ítalíu. „Það eru til tvö pör af þessari tegund á landinu,“ segir Unnsteinn í stuttu spjalli við Skessuhorn. „Við Mandy…Lesa meira

true

„Notum bolta og leik til að búa til heilsteypta einstaklinga“

Yngri flokka starf knattspyrnuhreyfingarinnar raskaðist lítið vegna Covid-19 í sumar. Allar æfingar fóru fram og sú var reyndar einnig raunin í samkomubanninu í vor. „Þá voru æfingar í formi fjaræfinga alla virka daga. Ég held að við höfum staðið okkur mjög vel þar og er ánægður hversu vel foreldrarnir stóðu sig þar líka. Eftir samkomubannið…Lesa meira

true

Segjast flutt í sannkallaðan sælureit á Bifröst

Egill Örn Rafnsson og Bryndís Inga Reynis, ásamt hundinum Katli, fluttu nýverið úr Reykjavík og á Bifröst. Þau hafa nýtt vel síðustu vikuna í að taka upp úr kössum og koma sér fyrir í íbúð sinni á Bifröst og leynir sér ekki spenningurinn fyrir nýja staðnum. „Þetta er búið að vera æði. Maður getur rétt…Lesa meira

true

Byrjaðu daginn á kaffibústi

Þetta einstaklega bragðgóða búst er tilvalið á morgnana þegar maður er að fara af stað inn í daginn. Kaffibústið virkar einnig vel sem millimál til að brúa bilið á milli hádegisverðar og kvöldverðar. Uppskrift: 1 1/2 frosinn banani 1/2 bolli frosið zucchini 3-5 döðlur 1/4 bolli kasjúhnetur 1/2 tsk vanilludropar 1 msk lífrænt kakó 1…Lesa meira

true

Ár í Ólympíuleikana í Tókýó

Í dag er rétt ár þangað til setningarhátíð Ólympíuleikanna í Tókýó fer fram, 23. júlí 2021. Leikarnir standa yfir í rúmar tvær vikur og lýkur með lokahátíð 8. ágúst. Leikarnir áttu að hefjast þann 24. júlí 2020, en þeim var frestað um eitt ár vegna ástandsins í heiminum sökum Covid-19. Í nýlegri fréttatilkynningu frá Alþjóðaólympíunefndinni…Lesa meira

true

Saðsamt bláberjabúst

Eflaust kannast margir lesendur Skessuhorns við að á sumrin sé minni tíma varið í að elda miklar máltíðir. Þess í stað eltum við góða veðrið, kíkjum í sund, förum út að leika okkur eða í bíltúr um bæinn. Sumarið er stutt og við eigum að njóta þess á meðan því stendur, og þá sérstaklega þegar…Lesa meira