
Á leikskólanum Uglukletti í Borgarnesi hafa elstu krakkarnir verið duglegir í vetur að tína rusl og gera fínt í bænum sínum. Samhliða ruslatínslunni hafa börnin safnað dósum og voru komin með nokkuð safn af þeim. Á fimmtudaginn í síðustu viku fóru þrír elstu árgangar leikskólans í Brákargöngu, sem er farin annað hvert ár. Þau gengu…Lesa meira