
Laugardaginn 3. október sá Sigurbjörn Magnússon bóndi á Minni – Borg í Eyja- og Miklaholtshreppi, nokkrar kindur í landi eyðijarðarinnar Hörgsholts. Fór hann ásamt börnum sínum og náðu þau kindunum á hús. Þar á meðal var ær nr. 15-597 frá Hjarðarfelli í sömu sveit. Þessar fjárheimtur væru ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir…Lesa meira