Byrjaðu daginn á kaffibústi

Þetta einstaklega bragðgóða búst er tilvalið á morgnana þegar maður er að fara af stað inn í daginn. Kaffibústið virkar einnig vel sem millimál til að brúa bilið á milli hádegisverðar og kvöldverðar. Uppskrift: 1 1/2 frosinn banani 1/2 bolli frosið zucchini 3-5 döðlur 1/4 bolli kasjúhnetur 1/2 tsk vanilludropar 1 msk lífrænt kakó 1…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira