
Anna Sólrún Kolbeinsdóttir hefur verið ráðin tónmenntakennari við Grunnskólann í Borgarnesi. Hún byrjaði í nýja starfinu á mánudag í síðustu viku og er full tilhlökkunar fyrir vetrinum. „Þetta er algjörlega nýtt fyrir mér og ég er mjög spennt fyrir þessu,“ segir Annar Sólrún í spjalli við blaðamann Skessuhorns. „Ég ætla mér að hafa þetta létt…Lesa meira