
Bókaforlagið MTH á Akranesi sendir frá sér nú í sumar glæpastöguna Pabbastrákur sem er fjórða bókin um Jönu Berzelius saksóknara í Norrköping í Svíþjóð. „Á heitum sumardegi hverfur sex ára drengur sporlaust frá heimili sínu. Skömmu áður hringir hann skelfingu lostinn í föður sinn til að segja honum að ókunnur maður sé í húsinu þeirra.…Lesa meira