
Stella Dögg Blöndal ólst upp á Jaðri í Bæjarsveit þar sem áhugi hennar á ræktun kviknaði, en á Jaðri er mikill jarðhiti og þótti henni kjörið að nýta hann til ylræktunar. „Það eru mikil forréttindi að fá að alast upp í sveitinni. Maður lærir að bjarga sér og vera úrræðagóður,“ segir hún. Stella lauk stúdentsprófi…Lesa meira