
Hann var útnefndur Snæfellsbæingur ársins árið 2016. Fæddur á Hellissandi og alinn upp í Rifi á Snæfellsnesi. Hann er náttúrubarn, náttúruverndarsinni og mikill sagnamaður. Þetta er hann Sæmundur Kristjánsson en blaðamaður kíkti í heimsókn til þeirra hjóna, Sæmundar og Auðar Grímsdóttur, í liðinni viku á heimili þeirra í Rifi. „Ég er svona original eins og…Lesa meira