
Dagskrá tileinkuð Maríu Guðsmóður í Staðastaðarkirkju Tónlistardagskrá samtvinnuð lestrum úr helgum ritum skapa Máríudægur, helgistund tileinkaða Maríu Guðsmóður sem fram fer í Staðastaðarkirkju á Snæfellsnesi fyrstu helgina í júlí. Frumflutt verða ný verk við gömul Maríukvæði í bland við klassíska helgitexta og sálma sem fluttir eru af Maríusystrunum í Stykkishólmi og Hljómórum, tríói þriggja organista…Lesa meira








