Veröld

Fjölmenni fagnaði sextíu ára afmæli Heiðarskóla

Fjölmenni fagnaði sextíu ára afmæli Heiðarskóla

Sunnudaginn 9. nóvember voru 60 ár liðin frá því skólahald hófst í þá nýbyggðu húsi á Leirá í Leirársveit. Að skólanum stóðu sveitarfélögin sunnan Skarðsheiðar sem síðar sameinuðust í Hvalfjarðarsveit. Haldið var upp á afmælið með veglegri dagskrá og veislu í Heiðarskóla síðastliðinn föstudag. Fjölmenni mætti, núverandi og fyrrverandi nemendur og starfsmenn og fleira fólk…

Nægjusamur nóvember

Af ástæðu er ég einungis þátttakandi á einum amerískum samfélagsmiðli, Facebook, eða snjáldurskinnu. Sá það fyrir margt löngu að viðvera á fleiri slíkum miðlum myndi eyða upp afganginum af þeim frítíma sem ég hef. Reyndar er það svo að ég er hættur að nenna að fara þarna inn á hverjum degi. Ástæðan er sú að…

Fyrirmyndarfyrirtæki aldrei verið fleiri á Vesturlandi

Að þessu sinni eru 54 fyrirtæki á Vesturlandi sem komast á lista Creditinfo yfir fyrirmyndarfyrirtæki árið 2025. Hafa þau aldrei verið fleiri en nú, átta fleiri en á síðasta ári. Nokkur bætast á þennan eftirsótta lista eins og gengur en önnur hafa fallið af honum af ýmsum ástæðum. Creditinfo veitti viðurkenningar í síðustu viku. Á…

Fréttir úr víðri veröld