adsendar-greinar

Landssöfnun á birkifræi er nú hafin

Nú í haust verður birkifræi safnað um allt land og því dreift á völdum, beitarfriðuðum svæðum í öllum landshlutum. Það eru Skógræktin og Landgræðslan sem hafa tekið höndum saman um verkefnið og óska eftir stuðningi landsmanna við að breiða birkiskóga landsins út. Formlega hófst söfnunin á degi íslenskrar náttúru, 16. september, en söfnunin stendur svo lengi sem fræ er að finna á birki í haust. Hægt er að nálgast söfnunarbox í verslunum Bónuss og þar verður sömuleiðis tekið við fræinu. Upplýsingar um hvernig á að tína fræi og dreifa því er að finna á vefnum birkiskogur.is

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Alltaf haft áhuga á pólitík

Nýlega hélt Samfylkingin í Norðvesturkjördæmi kjördæmisþing. Á dagskrá þingsins var kosning um þrjú efstu sætin á framboðslista flokksins fyrir komandi... Lesa meira