adsendar-greinar

Geitungur að borða borða

„Nei, sko, þarna er geitungur að borða,“ skrifaði spaugarinn Einar Steinþór Traustason vélamaður á Facebook síðu sína. Hann var nýlega, ásamt starfsmönnum Rarik, að leggja nýja heimtaug að Háafelli í Hvítársíðu. Þar er eins og allir þekkja margar geitur og þeirra á meðal þessi kiðlingur sem endilega vildi japla aðeins á borðanum sem lagður er yfir rafstrenginn.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

„Tónlist er allstaðar“

Anna Sólrún Kolbeinsdóttir hefur verið ráðin tónmenntakennari við Grunnskólann í Borgarnesi. Hún byrjaði í nýja starfinu á mánudag í síðustu... Lesa meira

„Ég er svona original“

Hann var útnefndur Snæfellsbæingur ársins árið 2016. Fæddur á Hellissandi og alinn upp í Rifi á Snæfellsnesi. Hann er náttúrubarn,... Lesa meira