adsendar-greinar

Er reykskynjarinn í lagi?

Aðventan er sá tími sem mestar líkur eru á að kvikni í á heimilum. Því er mælt með að fólk yfirfari brunavarnir heimilisins og skipti um rafhlöður í reykskynjurum í byrjun desember. Til að minna á þetta sendi slökkviliðið í Bergen í Noregi frá sér þetta gamansama myndband.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Julehilsen fra Närpes

Bästa vänner i våra nordiska vänorter! Vi har nu en månad kvar till jul, men redan för en vecka sedan... Lesa meira