adsendar-greinar

Er reykskynjarinn í lagi?

Aðventan er sá tími sem mestar líkur eru á að kvikni í á heimilum. Því er mælt með að fólk yfirfari brunavarnir heimilisins og skipti um rafhlöður í reykskynjurum í byrjun desember. Til að minna á þetta sendi slökkviliðið í Bergen í Noregi frá sér þetta gamansama myndband.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Lærir margt í gegnum tónlistina

Anna Þórhildur Gunnarsdóttir er upprennandi píanisti frá Brekku í Norðurárdal. Hún hélt fyrir skömmu útskriftartónleika og jafnframt sína fyrstu einleikstónleika... Lesa meira