adsendar-greinar

Er reykskynjarinn í lagi?

Aðventan er sá tími sem mestar líkur eru á að kvikni í á heimilum. Því er mælt með að fólk yfirfari brunavarnir heimilisins og skipti um rafhlöður í reykskynjurum í byrjun desember. Til að minna á þetta sendi slökkviliðið í Bergen í Noregi frá sér þetta gamansama myndband.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Ég er kominn til Afríku!

Mér líður eins og spóa, fyrir utan að það var líklegast mun auðveldara fyrir mig að fljúga með flugvél suður... Lesa meira

Sýnum karakter!

Ungmennafélag Íslands gaf nýverið út sinn fyrsta hlaðvarpsþátt, Sýnum karakter. Um er að ræða verkefni á vegum Íþrótta- og Ólympíusamband... Lesa meira