adsendar-greinar Uppskriftir

Byrjaðu daginn á kaffibústi

Þetta einstaklega bragðgóða búst er tilvalið á morgnana þegar maður er að fara af stað inn í daginn. Kaffibústið virkar einnig vel sem millimál til að brúa bilið á milli hádegisverðar og kvöldverðar.

Uppskrift:

1 1/2 frosinn banani
1/2 bolli frosið zucchini
3-5 döðlur
1/4 bolli kasjúhnetur
1/2 tsk vanilludropar
1 msk lífrænt kakó
1 bolli möndlu- hafra- eða kókosmjólk
1 espresso skot (t.d. úr Nespresso vél)

Allt í blender eða NutriBullet.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Stormur í Hjarðarholtskirkju

Í gærkvöldi voru tónleikar haldnir í Hjarðarholtskirkju í Dölum. Tvær ungar konur; Ásta Soffía Þorgeirsdóttir og Kristina Farstad Bjordal, sem... Lesa meira

Vefurinn List fyrir alla

Nú má nálgast yfirlit yfir öll menningarhús, sýningar, söfn og setur sem miðla list og menningu til barna og ungmenna... Lesa meira