adsendar-greinar Uppskriftir

Byrjaðu daginn á kaffibústi

Þetta einstaklega bragðgóða búst er tilvalið á morgnana þegar maður er að fara af stað inn í daginn. Kaffibústið virkar einnig vel sem millimál til að brúa bilið á milli hádegisverðar og kvöldverðar.

Uppskrift:

1 1/2 frosinn banani
1/2 bolli frosið zucchini
3-5 döðlur
1/4 bolli kasjúhnetur
1/2 tsk vanilludropar
1 msk lífrænt kakó
1 bolli möndlu- hafra- eða kókosmjólk
1 espresso skot (t.d. úr Nespresso vél)

Allt í blender eða NutriBullet.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Saðsamt bláberjabúst

Eflaust kannast margir lesendur Skessuhorns við að á sumrin sé minni tíma varið í að elda miklar máltíðir. Þess í... Lesa meira

Mærin helga tignuð með tónverkum

Dagskrá tileinkuð Maríu Guðsmóður í Staðastaðarkirkju Tónlistardagskrá samtvinnuð lestrum úr helgum ritum skapa Máríudægur, helgistund tileinkaða Maríu Guðsmóður sem fram... Lesa meira

Geitungur að borða borða

„Nei, sko, þarna er geitungur að borða,“ skrifaði spaugarinn Einar Steinþór Traustason vélamaður á Facebook síðu sína. Hann var nýlega,... Lesa meira