adsendar-greinar Uppskriftir

Byrjaðu daginn á kaffibústi

Þetta einstaklega bragðgóða búst er tilvalið á morgnana þegar maður er að fara af stað inn í daginn. Kaffibústið virkar einnig vel sem millimál til að brúa bilið á milli hádegisverðar og kvöldverðar.

Uppskrift:

1 1/2 frosinn banani
1/2 bolli frosið zucchini
3-5 döðlur
1/4 bolli kasjúhnetur
1/2 tsk vanilludropar
1 msk lífrænt kakó
1 bolli möndlu- hafra- eða kókosmjólk
1 espresso skot (t.d. úr Nespresso vél)

Allt í blender eða NutriBullet.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Alltaf haft áhuga á pólitík

Nýlega hélt Samfylkingin í Norðvesturkjördæmi kjördæmisþing. Á dagskrá þingsins var kosning um þrjú efstu sætin á framboðslista flokksins fyrir komandi... Lesa meira