adsendar-greinar Uppskriftir

Byrjaðu daginn á kaffibústi

Þetta einstaklega bragðgóða búst er tilvalið á morgnana þegar maður er að fara af stað inn í daginn. Kaffibústið virkar einnig vel sem millimál til að brúa bilið á milli hádegisverðar og kvöldverðar.

Uppskrift:

1 1/2 frosinn banani
1/2 bolli frosið zucchini
3-5 döðlur
1/4 bolli kasjúhnetur
1/2 tsk vanilludropar
1 msk lífrænt kakó
1 bolli möndlu- hafra- eða kókosmjólk
1 espresso skot (t.d. úr Nespresso vél)

Allt í blender eða NutriBullet.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Bland í poka pokinn tæmdur

Myndlistarkonan Tinna Rós Þorsteinsdóttir, sem gengur undir listamannsnafninu Tinna Royal var bæjarlistamaður Akraness árið 2020. Hún var að ljúka sýningu... Lesa meira

Hvaðan kemur Regnbogafáninn?

Árið 1978 hannaði og saumaði San Francisco-búinn Gilbert Baker fána með röndum regnbogans. Litirnir áttu að tákna samfélag samkynhneigðra. Á... Lesa meira