adsendar-greinar Heilsa
thumbnail of Streituráð_Dagatal

Aðventa og hátíð án streitu

Streituskólinn á Vesturlandi og Heilsuvernd sendir lesendum Skessuhornsvefjarins fallega kveðju. Með Jóladagatalinu okkar viljum við gera gagn og leggja okkar af mörkum til þess að gefa íbúum hugmyndir að streitulausum eða streituminni aðventu- og jólahátíð.

Líkar þetta

Fleiri fréttir