Erlent

Útbjó myndband sem sýnir hvernig hann fullorðnast

Hugo Cornellier hefur síðustu ár póstað myndböndum á youtube. Myndböndin sýna breytingar á honum sjálfum eftir því sem hann eldist. Nú hefur hann tekið yfir 2000 sjálfsmyndir á átta og hálfu ári, frá því hann var 12 ára, og klippt saman í myndband.

 

 

 

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Litið yfir liðið ár

Ragnheiður Þorgrímsdóttir ritar: Árið 2020 gekk í garð á fremur hefðbundinn hátt. Þannig hagar til á mínum bæ að ljósagangur... Lesa meira