Erlent

Útbjó myndband sem sýnir hvernig hann fullorðnast

Hugo Cornellier hefur síðustu ár póstað myndböndum á youtube. Myndböndin sýna breytingar á honum sjálfum eftir því sem hann eldist. Nú hefur hann tekið yfir 2000 sjálfsmyndir á átta og hálfu ári, frá því hann var 12 ára, og klippt saman í myndband.

 

 

 

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Alltaf haft áhuga á pólitík

Nýlega hélt Samfylkingin í Norðvesturkjördæmi kjördæmisþing. Á dagskrá þingsins var kosning um þrjú efstu sætin á framboðslista flokksins fyrir komandi... Lesa meira