Veröld

adsendar-greinar

„Vinn við að kenna tölvum íslensku“

– segir Anna Björk Nikulásdóttir, sérfræðingur í máltækni   Máltæknifyrirtækið Grammatek hóf starfsemi á Akranesi síðasta vor. Að því standa hjónin Anna Björk Nikulásdóttir og Daniel Schnell. Skessuhorn hitti Önnu að máli síðastliðinn fimmtudagsmorgun og fékk að heyra um fyrirtækið... Lesa meira