Mannlíf

true

Leitin frumsýnd í Bíóhöllinni

Nemendur unglingadeildar Brekkubæjarskóla á Akranesi hafa undanfarnar vikur staðið í ströngu við æfingar á leiksýningunni Leitinni. Nú er stóra stundin í þann mund að renna upp, því Leitin verður frumsýnd í Bíóhöllinni á Akranesi í kvöld, föstudaginn 15. febrúar, kl. 20:00. Leitin er eftir Samúel Þorsteinsson og Heiðrúnu Hámundardóttur. Leikritið er fullt af tónlist, dansi…Lesa meira

true

Berserkir fá nýjan bát

Björgunarsveitin Berserkir í Stykkishólmi fékk á dögunum nýlegan harðbotna slöngubát af gerðinni Ribcraft. „Báturinn er árgerð 2014 og kemur til með að leysa af hólmi eldri bát sveitarinnar, sem var af gerðinni Atlantic 21, árgerð 1985,“ segir Kristján Lár Gunnarsson í samtali við Skessuhorn. „Nýi báturinn er sex metra langur og knúinn áfram af tveimur…Lesa meira

true

Fasteignaverð hækkaði mest á Akranesi

Fasteignaverð á Akranesi hækkaði um 19,2 prósent milli áranna 2017 og 2018. Hvergi annars staðar á landinu varð jafn mikil hækkun fasteignaverðs, skv. Hagsjá Landsbankans sem birt var í dag . Þar kemur einnig fram að fasteignaverð hækkaði meira í fjórum stærstu bæjarfélögunum utan höfuðborgarsvæðisins en á höfuðborgarsvæðinu frá 2017 til 2018. Bæjarfélögin fjögur eru…Lesa meira

true

Gerir piparkökuhús af mikilli nákvæmni

Valdís Einarsdóttir á Akranesi er sannkölluð listakona en hún hefur í ríflega þrjá áratugi hannað og búið til piparkökuhús sem eru ekkert í líkingu við þau hefðbundnu piparkökuhús sem sjá má á mörgum heimilum í desember. Valdís hafði um árabil fyrir jólin keppt í piparkökuhúsasamkeppni Kötlu og margoft lent í verðlaunasæti. Eftir að hafa sigrað…Lesa meira

true

Skrifað undir samstarfssamning Snæfellsbæjar og Frystiklefans

Síðdegis á föstudag var skrifað undir fjögurra ára samstarfssmaning Snæfellsbæjar og Frystiklefans í Rifi. Það voru Kári Viðarsson í Frystiklefanum, Sigrún Ólafsdóttir, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi Snæfellsbæjar og Kristinn Jónasson bæjarstjóri sem undirrituðu samninginn. Í honum felst að bæjarfélagið styrkir starfsemi Frystiklefans um fasta upphæð á herju ári sem nýta skal til ýmissa viðburða og auðga…Lesa meira

true

Jólatónleikar Borgarfjarðardætra í kvöld kl. 20:30

Hinir árlegu jólatónleikar Borgarfjarðardætra verða haldnir í Reykholtskirkju í kvöld, fimmtudaginn 27. desember, kl. 20:30. Er þetta í fjórða sinn í röð sem hópurinn blæs til jólatónleika, auk þess sem einu sinni hafa verið haldnir sumartónleikar. Borgarfjarðardætur voru stofnaðar árið 2015 af Steinunni Þorvaldsdóttur og Birnu Kristínu Ásbjörnsdóttur, sem langaði að koma á fót sönghóp…Lesa meira

true

„Það er enginn önnur leið en að prófa sig áfram til þess að finna út hvað maður vill gera í lífinu“

Rætt við Aldísi Ásgeirsdóttur, unga athafnakonu á Snæfellsnesi   Aldís Ásgeirsdóttir er ungur Grundfirðingur búsett í Stykkishólmi og vinnur í Snæfellsbæ. Hún er dóttir hjónanna Ásgeirs Ragnarssonar og Þóreyjar Jónsdóttur, fædd og uppalin í Grundarfirði þar sem hún hafði búið alla tíð, að undanskildum skömmum tíma sem hún bjó í Reykjavík, þar til hún flutti…Lesa meira

true

Flat Stanley í heimsókn á Hólum

Rebecca Cathrine Kaad Ostenfeld á Hólum í Hvammsveit fékk heldur óhefðbundinn pakka í póstinum fyrir skemmstu. Í pakkanum var stílabók með umslagi innan á kápunni þar sem var að finna lítinn pappastrák sem heitir Flat Stanley. Flat Stanley er á ferð um heiminn fram í apríl á næsta ári. Það var drengur sem heitir Gavin…Lesa meira

true

„Einhvern veginn varð veðurfræðin ofan á“

Trausti Jónsson veðurfræðingur tekinn tali Borgnesingurinn Trausti Jónsson hefur í áratugi fylgst grannt með veðuröflunum, hluta hinnar „dauðu náttúru“ eins og hann kallar hana. Trausti, sem unnið hefur á Veðurstofunni alla sína starfsævi, hóf snemma að miðla veðurþekkingu sinni til landsmanna af nokkrum lipurleik sem hafa fyrir vikið fylgst grannt með þegar Trausti veðurfræðingur segir…Lesa meira

true

Vill leggja sitt af mörkum fyrir þá sem þjást vegna stríðsátaka

Rætt við Guðjón Sigmundsson um Hernámssetrið að Hlöðum Á Hlöðum í Hvalfjarðarsveit hefur Guðjón Sigmundsson, betur þekktur sem Gaui litli, undanfarin ár byggt upp glæsilegt hernámssetur. Blaðamaður Skessuhorns settist niður með Gauja á Hernámssetrinu að Hlöðum fyrir skemmstu og fékk að heyra alla söguna á bakvið setrið og hvernig Gaui sjálfur endaði í Hvalfirði. Gaui…Lesa meira