
Nemendur unglingadeildar Brekkubæjarskóla á Akranesi hafa undanfarnar vikur staðið í ströngu við æfingar á leiksýningunni Leitinni. Nú er stóra stundin í þann mund að renna upp, því Leitin verður frumsýnd í Bíóhöllinni á Akranesi í kvöld, föstudaginn 15. febrúar, kl. 20:00. Leitin er eftir Samúel Þorsteinsson og Heiðrúnu Hámundardóttur. Leikritið er fullt af tónlist, dansi…Lesa meira