Mannlíf

true

Vilja ekkert frekar en að búa úti á landi

-Narfi og Anna Dís eru að byggja hús við Deildartungu sem mun bera nafnið Utandeild Narfi Jónsson og Anna Dís Þórarinsdóttir fluttu aftur á æskuslóðir Narfa, Deildartungu í Reykholtsdal, fyrir rúmum þremur árum. Fljótlega eftir að þau fluttu aftur í Borgarfjörðinn tóku þau ákvörðun um að byggja í landi Deildartungu og ætla að kalla bæinn…Lesa meira

true

Bæjarstjórnin tók lagið

Það er líf og fjör í Pakkhúsinu í Ólafsvík þessa dagana, jólasveinarnir kíkja við á hverjum degi til að hitta börnin, syngja með þeim og athuga hvað þau hafa fyrir stafni. Ýmsir aðrir viðburðir eru einnig í Pakkhúsinu þessa dagana og á mánudaginn spilaði tríó skipað þeim Valentinu Kay, Evgeny Makeev og Sveini Þór Elínbergssyni…Lesa meira

true

„Ísland á alltaf sinn stað í hjarta mínu“

– segir körfuknattleikskonun Kristen McCarthy í Stykkishólmi   Kristen McCarthy kom fyrst til Íslands haustið 2014 til að spila með Snæfelli í Domino‘s deild kvenna í körfuknattleik. Hún heillaðist af landi og þjóð og eftir að hafa reynt fyrir sér á meginlandi Evrópu sneri hún aftur í Stykkishólm fyrir rúmu ári síðan. Hún lítur í…Lesa meira

true

Leirbakarí opnað á Akranesi

Leirbakaríið Suðurgötu 50a var opnað formlega síðastliðinn föstudag. Húsnæðið var áður þekkt sem Brauða- og kökugerðin en þar var rekið bakarí frá 1967 og fram á þetta ár. „Við komum til með að „baka“ leir, þó við um það bil 1000° hærra hitastig en bakstur Brauða- og kökugerðarinnar. Það kom aldrei neitt annað nafn til…Lesa meira

true

„Það er sameiningarafl í tónlistinni“

– Rætt við Einarsnessystkinin um listsköpun, tónlist og kraftinn sem í þeim býr Systkinin frá Einarsnesi eru sjö talsins. Blaðamaður nær að hóa þeim saman í gegnum Soffíu Björgu, tónlistarkonu sem einmitt er ein úr hópnum. Planið var að hitta öll systkinin í Einarsnesi á æskuslóðum og tókst það. Þau eru fædd á tuttugu ára…Lesa meira

true

Sagnaritari samtímans tekinn tali

Þórunn Reykdal frá Arnheiðarstöðum í Hálsasveit   Áhugaljósmyndarar finnast víða og fór þeim fjölgandi eftir að stafræn ljósmyndatækni gerði slíkt áhugamál í senn ódýrara og auðveldara en þekktist á filmu- og framköllunartímabilinu. Þeir eru ekki endilega að ljósmynda í atvinnuskyni heldur drífur áhuginn og áhugamálið þá áfram. Mjög víða stunda áhugaljósmyndarar ómetanlega samtímaskráningu fyrir sín…Lesa meira

true

„Að vera bæjarstjóri er ekki starf heldur lífsstíll“

Kristinn Jónasson tók við starfi bæjarstjóra Snæfellsbæjar árið 1998, þá 32 ára gamall. Nú tuttugu árum síðar gegnir hann starfinu enn og er í hópi reyndustu bæjar- og sveitarstjóra landsins. Skessuhorn hitti Kristin að máli á bæjarskrifstofunni á Hellissandi fyrir skemmstu og ræddi við hann um farinn veg, hvað hefði breyst og hvað ekki, starf…Lesa meira

true

Ferðin til Flateyrar

Bergur Garðarsson og Sumarliði Ásgeirsson voru á meðal þeirra sem voru kallaðir út til að leita að eftirlifendum eftir snjóflóðið mikla á Flateyri. Varðskipið Óðinn ferjaði tæplega sjötíu manns í óveðri þar sem flestir urðu sjóveikir. Ferðin var erfið í aftakaveðri og aðkoman á Flateyri var ekki síður mikil áskorun. Bergur og Sumarliði ræða um…Lesa meira

true

Átján dagar í Perú

Þóra Þórðardóttir fór í ævintýralega ferð til Perú fyrir rúmu ári. Hún kom heim reynslunni ríkari og ekki síst með nýja sýn á vestrænt samfélag. Þau hjónin fóru í fimm daga fjallgöngu, fundu fyrir háfjallaveiki, glímdu við ágengar moskítóflugur, magapestir og upplifðu Amazon-frumskóginn í öllu sínu veldi. Þóra er fyrrverandi stærðfræðikennari og kallar sig „snúbúa“,…Lesa meira

true

Minnisvarði vígður á Akranesi í dag

Í tilefni af hundrað ára afmæli gamla vitans á Breiðinni á Akranesi verður minnisvarði um fyrsta vísi að vita á Akranesi formlega vígður á Akurshóli í dag, fimmtudaginn 20. desember klukkan 17:00. Að athöfn lokinni er gestum boðið til móttöku í Akranesvita þar sem hljómsveitin Ylja mun flytja ljúfa tóna. Opið verður í Gamla vitann…Lesa meira