
-Narfi og Anna Dís eru að byggja hús við Deildartungu sem mun bera nafnið Utandeild Narfi Jónsson og Anna Dís Þórarinsdóttir fluttu aftur á æskuslóðir Narfa, Deildartungu í Reykholtsdal, fyrir rúmum þremur árum. Fljótlega eftir að þau fluttu aftur í Borgarfjörðinn tóku þau ákvörðun um að byggja í landi Deildartungu og ætla að kalla bæinn…Lesa meira