
Fyrsta umferð fjórðu deildar karla í knattspyrnu hófst á fimmtudaginn og daginn eftir mættust í Hveragerði lið Hamars og Skallagríms á Grýluvelli í markaleik. Guido Rances kom heimamönnum í forystu strax á fjórðu mínútu en Maximiliano Ciarniello kom Skallagrími á blað tæpum tíu mínútum síðar. Sölvi Snorrason kom síðan gestunum úr Borgarnesi yfir eftir rúman…Lesa meira