
Um síðustu helgi fór fram fjórða og síðasta umferðin í minnibolta 10 ára stúlkna á Íslandsmótinu í körfuknattleik og var leikið á Flúðum. Lið Skallagríms úr Borgarnesi gerði sér lítið fyrir og tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri á Grindavík í úrslitaleik A riðils. Í fyrstu umferð mótsins vann Skallagrímur lið Þórs Þ./Hamars 16:14 í hörkuleik,…Lesa meira