Íþróttir

true

Skallagrímur Íslandsmeistari í minnibolta 10 ára stúlkna

Um síðustu helgi fór fram fjórða og síðasta umferðin í minnibolta 10 ára stúlkna á Íslandsmótinu í körfuknattleik og var leikið á Flúðum. Lið Skallagríms úr Borgarnesi gerði sér lítið fyrir og tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri á Grindavík í úrslitaleik A riðils. Í fyrstu umferð mótsins vann Skallagrímur lið Þórs Þ./Hamars 16:14 í hörkuleik,…Lesa meira

true

Skagakonur með stórsigur í fyrsta leik

ÍA og Sindri mættust í fyrstu umferð 2. deildar kvenna í knattspyrnu í hádeginu í gær og var leikurinn í Akraneshöllinni. Skagakonur komust yfir eftir rúman hálftíma leik þegar Erla Karitas Jóhannesdóttir fékk boltann í teignum og átti gott skot sem endaði í markinu. Ekki voru fleiri mörk skoruð í fyrri hálfleik og staðan 1-0…Lesa meira

true

Skagakonur úr leik í Mjólkurbikarnum

ÍA tók á móti Gróttu í fyrstu umferð Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu í gærkvöldi og var leikurinn í Akraneshöllinni. Vel var mætt og góð stemning í höllinni. Ein deild er á milli liðanna á Íslandsmótinu en Grótta leikur í Lengjudeildinni á þessu tímabili á meðan ÍA spilar í þeirri annarri. Munurinn kom fljótlega í ljós…Lesa meira

true

Björn Bergmann semur við ÍA

Skagamenn hafa fengið góðan liðsstyrk fyrir komandi tímabil í Lengjudeildinni í sumar. Knattspyrnumaðurinn Björn Bergmann Sigurðarson sem er 32 ára hefur samið við uppeldisfélag sitt og mun spila með ÍA í sumar eftir að hafa spilað erlendis sem atvinnumaður síðustu fimmtán ár. Björn Bergmann hóf atvinnuferil sinn sautján ára gamall árið 2008 þegar hann samdi…Lesa meira

true

Alfreð Hjaltalín kominn heim í Ólafsvík

Knattspyrnumaðurinn Alfreð Már Hjaltalín hefur samþykkt að fá félagaskipti heim í Víking Ólafsvík og vera liðinu innan handar í sumar. Þetta kemur fram á FB síðu félagsins. Alfreð mun ekki geta helgað sig boltanum að fullu í sumar en ljóst að reynsla hans og gæði munu nýtast liðinu í sumar. Alfreð er fæddur árið 1994…Lesa meira

true

Þorsteinn Már tekur skóna af hillunni

Víkingur Ólafsvík hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir sumarið því Þorsteinn Már Ragnarsson hefur samþykkt að taka skóna af hillunni, fá félagaskipti yfir í Víking Ólafvík og vera liðinu innan handar í sumar. Fram kemur á FB síðu félagsins að sökum vinnu mun Þorsteinn ekki ná að helga sig knattspyrnunni að fullu en engu að síður…Lesa meira

true

Hamar hafði betur á móti Skallagrími í hörkueinvígi

Það var troðfull stúka og mikil stemning í Frystikistunni í Hveragerði í gærkvöldi þegar lið Hamars og Skallagríms áttust við í úrslitaleik um sæti í Subway deildinni í körfuknattleik karla á næsta tímabili. Næstum 500 stuðningsmenn voru mættir til að styðja sín lið og létu vel í sér heyra allan leikinn og miklu meira en…Lesa meira

true

Sundmeistarar krýndir að móti loknu

Akranesmeistaramótið í sundi fór fram á Jaðarsbökkum föstudaginn 21. apríl í sól og blíðu, eins og oft áður á sundmótum á Skaganum. Mörg frábær sund voru hjá keppendum. 26 sundmenn, 11 ára og eldri, tóku þátt og var mótið mjög vel heppnað. Eftir mót var verðlaunaafhending og pizzuveisla í boði Galito og vill Sundfélag Akraness…Lesa meira

true

ÍA stóð sig vel á Íslandsmóti unglinga í badminton

Keppendur frá Badmintonfélagi Akraness stóðu sig vel á Íslandsmóti unglinga í badminton sem fram fór helgina 15. og 16. apríl í TBR húsinu í Reykjavík. Alls tóku 160 keppendur þátt og fjöldi leikja var 288. Mikið var um spennandi leiki og fjöldi áhorfenda mætti til að horfa á frábært badminton. Davíð Logi Atlason frá ÍA…Lesa meira

true

Skallagrímur tryggði sér oddaleik

Framundan er hreinn úrslitaleikur um sæti í Subway deildinni í körfuknattleik karla eftir að Skallagrímur bar sigurorð af Hamri í fjórðu viðureign liðanna í gær. Bæði hafa þau unnið á sínum heimavöllum. Úrslit í leiknum í gær, sem spilaður var í Fjósinu í Borgarnesi, urðu 91-79 heimamönnum í vil. Oddaleikurinn um sæti í Subway deildinni…Lesa meira