Íþróttir

true

Kári tapaði sjötta leiknum í röð

Kári endaði ekki á góðu nótunum í síðasta leik liðsins í 2. deild í bili að minnsta kosti. Kári lék gegn liði Magna á Grenivíkurvelli á laugardaginn og varð að sætta sig við enn eitt tapið. Káramenn komust þó yfir í leiknum á 19. mínútu með marki Ármanns Inga Finnbogasonar en Guðni Svavarsson jafnaði fyrir…Lesa meira

true

Skagamenn með stórsigur í botnbaráttuleik

Skagamenn voru rétt í þessu að landa stórsigri, 5-0, gegn Fylki í sannkölluðum fallbaráttuslag í næstsíðustu umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta. Spilað var á Akranesvelli við fínar aðstæður. Fyrir leikinn voru Skagamenn á botninum en Fylkir í sætinu fyrir ofan með stigi meira. Hvorugu liði nægði jafntefli til að forðast falldrauginn og því…Lesa meira

true

Skagamenn setja mark sitt á Mjólkurbikarinn

Það er ljóst eftir leiki gærkvöldsins í Mjólkurbikar karla í knattspyrnu hvaða lið mætast í undanúrslitunum í byrjun október. Þar mætast lið Skagamanna og Keflvíkinga annars vegar og lið Vestra og Víkings Reykjavíkur hins vegar. Það er skemmtileg staðreynd að þrír þjálfarar þessara undanúrslitaliða eru Skagamenn í húð og hár. Það eru þeir Jóhannes Karl…Lesa meira

true

Skagamenn komnir í undanúrslit í Mjólkurbikarnum

Skagamenn skelltu sér í Breiðholtið í gær og léku gegn liði ÍR í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Mikið var undir í leiknum því Skagamenn urðu síðast bikarmeistarar árið 2003 og hafa ekki síðan þá komist lengra en í 8-liða úrslit. ÍR-ingar voru hins vegar að jafna sinn besta árangur í bikarnum og þeir virtust staðráðnir í…Lesa meira

true

„Margir heimamenn fengu tækifæri og góða leikreynslu“

Skallagrímur úr Borgarnesi varð í fimmta sæti B-riðils í 4. deild karla í knattspyrnu í sumar með 15 stig í 14 leikjum, vann fjóra leiki, gerði þrjú jafntefli og tapaði sjö leikjum. Sölvi Gylfason var spilandi þjálfari liðsins og blaðamaður Skessuhorns tók hann í stutt spjall varðandi sumarið og næstu skref og spurði hann fyrst…Lesa meira

true

Annar flokkur kvenna ÍA í úrslit í bikarnum

ÍA tryggði sér sæti í úrslitum í bikarkeppni 2. flokks kvenna í knattspyrnu í gærkvöldi þegar liðið sigraði sameiginlegt lið Selfoss/Hamars/Ægis/KFR í undanúrslitum bikarsins á JÁVERK vellinum á Selfossi. Lilja Björg Ólafsdóttir, María Björk Ómarsdóttir og Ylfa Laxdal Unnarsdóttir skoruðu mörk ÍA í leiknum í öruggum sigri en áður hafði ÍA unnið lið FH í…Lesa meira

true

Mikilvægur sigur Skagamanna gegn Leikni

Skagamenn unnu gríðarlega mikilvægan sigur gegn Leikni, 3:1 í Pepsi Max deildinni á Akranesvelli í gær. Heimamenn urðu hreinlega að sigra í leiknum til þess að halda vonum sínum á lífi um að forðast fall úr Pepsi Max deildinni. Heimamenn byrjuðu leikinn mjög vel og gáfu tóninn strax á fimmtu mínútu en þá átti Gísli…Lesa meira

true

ÍA spilar í fyrstu deildinni í körfunni í vetur

ÍA hefur þekkst boð Körfuknattleikssambandsins um að taka það sæti sem Reynir Sandgerði lét frá sér í 1. deild karla á komandi leiktíð. Í tilkynningu frá KKÍ kemur fram að ÍA tekur við öllum leikjum Reynis, hvort sem er heima- eða útileikjum, á þeim dögum sem áður var áætlað að leikir Reynis færu fram. Í…Lesa meira

true

ÍA féll í 2. deild eftir jafntefli við Hauka

ÍA lék gegn Haukum í síðustu umferð Lengjudeildar kvenna í knattspyrnu í gærkvöldi en fyrir leik átti ÍA möguleika á að bjarga sér frá falli. Með sigri gegn Haukum og að annað hvort Grótta eða HK myndu misstíga sig hefði ÍA haldið sæti sínu í deildinni. Bæði Grótta og HK töpuðu sínum leikjum á heimavelli…Lesa meira

true

Skallagrímur og Snæfell gáfu leikina í VÍS bikarnum

Vesturlandslið Skallagríms og Snæfells í meistaraflokki kvenna í körfubolta gáfu bæði leiki sína í 16-liða úrslitum VÍS bikarsins sem áttu að fara fram á mánudagskvöldið. Skallagrímur átti að spila gegn Val og Snæfell gegn Keflavík. Helsta ástæðan er sögð mannekla. Lára Magnúsdóttir, sem sæti á í stjórn Skallagríms, segir að aðalástæðan hafi einfaldlega verið sú…Lesa meira