
Kári endaði ekki á góðu nótunum í síðasta leik liðsins í 2. deild í bili að minnsta kosti. Kári lék gegn liði Magna á Grenivíkurvelli á laugardaginn og varð að sætta sig við enn eitt tapið. Káramenn komust þó yfir í leiknum á 19. mínútu með marki Ármanns Inga Finnbogasonar en Guðni Svavarsson jafnaði fyrir…Lesa meira






