
Miklar breytingar hafa orðið á kvennaliði Snæfells úr Stykkishólmi í körfuknattleik fyrir þetta tímabil. Gamli leikmannakjarninn er nánast hættur og ýmis óvissa hefur verið varðandi það hvort Snæfell yrði einfaldlega með í vetur. Snæfell ákvað eftir síðasta tímabil að færa liðið niður í 1. deildina, setja af stað þriggja ára áætlun og hefja uppbyggingarstarf sem…Lesa meira








