
Snæfellingar máttu sætta sig við eins marks tap gegn Stokkseyri þegar liðin mættust í 13. umferð 4. deildar karla í knattspyrnu í gær. Spilað var í Stykkishólmi. Engin mörk litu dagsins ljós í fyrri hálfleik og var hann frekar tíðindalítill. Milos Janicijevic í liði Snæfells nældi sér í rautt spjald á 40. mínútu og neyddust…Lesa meira








