
Káramenn máttu játa sig sigraða gegn Haukum, 1-2, þegar liðin mættust í 2. deild karla í knattspyrnu í gærkvöldi. Leikið var í Akraneshöllinni og öll mörk leiksins litu dagsins ljós í fyrri hálfleik. Gestirnir úr Hafnarfirði voru öflugri í upphafi, pressuðu á Káraliðið og stjórnuðu ferðinni í leiknum. Þeir komust yfir á 24. mínútu þegar…Lesa meira








