
Snæfellingar fóru enga skemmtireisu til Stokkseyrar síðastliðið föstudagskvöld, þegar þeir mættu liði heimamanna í 4. deild karla í knattspyrnu. Skemmst er frá því að segja að Stokkseyringar burstuðu lið Hólmara og sigruðu með sjö mörkum gegn engu. Jón Jöull Þráinsson kom heimamönnum yfir á 14. mínútu leiksins og Þórhallur Aron Másson bætti öðru marki þeirra…Lesa meira








