
Skallagrímsmenn tóku á móti liði Berserkja á föstudaginn þegar liðin mættust í fimmtu umferð C riðils fjórðu deildar karla í knattspyrnu. Í síðustu umferð töpuðu Borgnesingar sínum fyrsta leik, gegn liði KÁ, eftir að hafa unnið allar sínar viðureignir á mótinu. Eftir sigur á Berserkjum eru þeir félagar komnir á sigurbraut að nýju. Heimamenn voru…Lesa meira








