
Keppt verður í þríþrautarkeppninni Álmanninum á Akranesi á morgun, fimmtudaginn 2. júlí. Um er að ræða þríþraut þar sem er synt, hlaupið og hjólað á Langasandi og Akrafjalli. Skipulag Álmannsins er í höndum líkamskræktarstöðvarinnar Ægis með stuðningi frá Björgunarfélagi Akraness og ÍA. Keppni hefst kl 18:30 á bílastæðinu við Akraneshöllina og lýkur við Langasand. Fyrst…Lesa meira







