
Fyrir tíu árum birtist viðtal í Skessuhorni við hjónin Þóru Sigurðardóttur og Sumarliða Ísleifsson. Þau ræddu uppbyggingu sína á jörðinni Nýp á Skarðsströnd. Síðan viðtalið birtist hefur mikið vatn runnið til sjávar en Nýp er enn á sínum stað. Hótel og menningarmiðstöð þeirra þeirra hjóna hefur vakið verðskuldaða athygli og viðurkenningu víða. Kristján Gauti Karlsson…Lesa meira







