
Eyjólfur Ármannsson innviðaráherra hefur boðað til sérstakra samráðsfunda með íbúum í öllum landshlutum og fara þeir fram í ágúst. Fjárfest í innviðum til framtíðar er yfirskrift fundanna og er tilgangurinn með þeim að kalla eftir sjónarmiðum íbúa og sveitarstjórnarfólks um málaflokka innviðaráðuneytisins, samgöngur, sveitarstjórnar- og byggðamál og fjarskipti og stafræna innviði. Einhverjum kann að koma…Lesa meira








