
Körfuknattleiksfélag ÍA hefur samið við heimamennina Aron Elvar Dagsson og Styrmi Jónasson um að leika með liðinu á næstu leiktíð, en liðið hefur leik í Bónusdeildinni í haust eftir frækilegan sigur í fyrstu deild á síðustu leiktíð. „Bæði Aron og Styrmir eru búnir að vera lykilleikmenn liðsins í uppgangi félagsins undanfarin ár og fagnar félagið…Lesa meira








