
Í síðustu viku voru undirritaðir samningar á milli Dalabyggðar annars vegar og hins vegar Ungmennasamband Dalamanna og Norður-Breiðfirðinga (UDN). Markmið samningsins við UDN er meðal annars að stuðla að auknu samstarfi UDN og Dalabyggðar á sviði íþrótta- og æskulýðsmála. Öllum börnum og ungmennum verður gefinn kostur á að taka þátt í fjölbreyttu og uppbyggilegu starfi…Lesa meira








