
Fjárhagsáætlun Eyja- og Miklaholtshrepps fyrir árið 2026 gerir ráð fyrir að rekstarafkoma ársins verði jákvæð um tæpar 60 milljónir króna sem er um 22,8% af tekjum. Fjárhagsáætlunin var til fyrri umræðu í sveitarstjórn á dögunum. Gert er ráð fyrir að tekjur sveitarfélagsins verði rúmar 263 milljónir króna. Þar vega þyngst framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga að fjárhæð…Lesa meira


