
Á dögunum hófust framkvæmdir við húsbyggingu á jörðinni Galtarlæk í Hvalfirði. Um er að ræða 2.400 fermetra einingahús frá Steypustöðinni í Borgarnesi. Að sögn Gunnars Þórs Gunnarssonar, eins af forráðamönnum Galtarhafnar ehf., er um að ræða geymslu- og þjónustuhús sem gæti nýst við fyrirhugaða uppbyggingu við Galtarhöfn nái fyrirætlanir um gerð þeirrar hafnar fram að…Lesa meira








