
Mæðrastyrksnefnd Akraness stendur að vanda fyrir jólaúthlutun til þeirra er á þurfa að halda fyrir jólin. Nefndin hefur fengið tímabundið húsnæði undir starfsemi sína að Innnesvegi 1, við hliðina á Kallabakaríi. Að þessu sinni fer úthlutunin fram þriðjudaginn 16. desember frá klukkan 13-17. Að þessu sinni tekur nefndin einungis við umsóknum á rafrænu formi frá…Lesa meira








