
Í dag er Minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa. Minningarathafnir verða haldnar á þrettán stöðum vítt og breitt um landið, meðal annars á Akranesi og í kvöld klukkan 18 verður komið saman við Bauluna í Borgarfirði. Björgunarfélag Akraness, Slökkvilið Akraness og Hvalfjarðarsveitar, Lögreglan á Vesturlandi og Sjúkraflutningar Vesturlands komu saman klukkan 14 í dag við Kalmansvelli 2…Lesa meira


