Fréttir

true

Viðbragðsaðilar stóðu fyrir minningarstund á Akranesi

Í dag er Minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa. Minningarathafnir verða haldnar á þrettán stöðum vítt og breitt um landið, meðal annars á Akranesi og í kvöld klukkan 18 verður komið saman við Bauluna í Borgarfirði. Björgunarfélag Akraness, Slökkvilið Akraness og Hvalfjarðarsveitar, Lögreglan á Vesturlandi og Sjúkraflutningar Vesturlands komu saman klukkan 14 í dag við Kalmansvelli 2…Lesa meira

true

Samstarfsnefnd um sameiningu telur að sameining yrði framfaraskref

Íbúakosningar um sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra fara fram á tímabilinu 28. nóvember til 13. desember nk. Framundan eru tveir íbúafundir til að kynna sameiningartillöguna, álit samstarfsnefndar og fyrirkomulag íbúakosninganna. Fundurinn í Dalabyggð verður haldinn í Dalabúð í Búðardal á morgun, mánudaginn 17. nóvember kl. 17:00, og í Húnaþingi vestra verður fundurinn í Félagsheimilinu Hvammstanga…Lesa meira

true

Minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa er í dag

Í dag er Minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa. Minningarathafnir verða haldnar á þrettán stöðum vítt og breitt um landið, meðal annars á Akranesi, í Borgarfirði og í Reykjavík, en einnig á Akureyri, Breiðdalsvík, Dalvík, Eskifirði, Grímsnes- og Grafningshreppi, Ísafirði, Kjalarnesi, Múlaþingi, Ólafsfirði, Reykjavík, Siglufirði og Vestmannaeyjum. Dagurinn er haldinn í samvinnu við einingar Slysavarnafélagsins Landsbjargar og…Lesa meira

true

Fádæma yfirburðir sigurvegara á Þorsteinsmóti

Í gær fór árlegt Þorsteinsmót í bridds fram í Logalandi í Borgarfirði. Mótið er haldið til minningar um Þorstein Pétursson kennara og briddsspilara frá Hömrum í Reykholtsdal sem um árabil beitti sér fyrir framgangi briddsíþróttarinnar í héraði. Þorsteinsmót er að venju stærsta briddsmót í landshlutanum og mögulega einnig á landsbyggðinni. Þátttaka á mótinu var góð,…Lesa meira